Taktu á móti YAY gjafakortum og fáðu nýja viðskiptavini
Gerast samstarfsaðili

Skráning tekur aðeins 5-10 mínútur. Eini kostnaðurinn er þóknun sem er dregin af innleystum gjafabréfum.

*Nánari upplýsingar um þóknun kemur fram í samstarfssamningi
Af hverju
Vertu með í YAY og njóttu aukinnar athygli

Náðu til fleiri viðskiptavina

Nýttu þér sívaxandi hóp YAY notenda

Ný markaðsleið

Vertu skráður í YAY appinu og á vefsíðunni

Af hverju YAY?

Auðvelt + sjálfbært = ánægðir nýir viðskiptavinir

Viðskiptavinir eru mun líklegri til að gefa í gegnum YAY og uppgötva fyrirtækið þitt. Það er einfalt, skemmtilegt og algerlega sjálfbært

1

Einfaldaðu gjafakaupin

Einfalt og persónulegt
Það er mjög auðvelt fyrir viðtakendur að nota gjafabréfin og þannig uppgötva nýja staði til þess að versla hjá.
Ekkert plast og enginn pappír
YAY er fullkomlega stafræn lausn. Það þýðir að hún er að öllu leyti sjálfbær og auðveld í rekstri

2

Uppgötvaðu nýja vaxtarmöguleika

Náðu til viðskiptavina fyrirtækisins
Seldu í miklu magni. Fyrirtæki elska að nota YAY til að gleðja starfsfólk og viðskiptavini sína án fyrirhafnar
Náðu til nýrra viðskiptavina
Með því að gerast meðlimur í YAY gjafakortakerfinu eykur þú strax sýnileika þinn hjá notendum YAY
Auktu söluna
Gjafakaup stuðla að tengslamyndun og rannsóknir sýna að viðskiptavinir með gjafakort eyða meiri fjárhæðum

3

Einfalt og enginn fyrirframgreiddur kostnaður

Það tekur bara nokkrar mínútur að hefjast handa. Eini kostnaðurinn sem þú greiðir er þóknunin sem dregin er frá þegar gjafakort er innleyst

Gerast samstarfsaðili
P.S.
Einfalt uppgjör
Uppgjör er mánaðarlega og þú sérð allt um uppgjörið á fyrirtækja aðganginum þínum.
Auðvelt að innleysa
YAY er með beintengingar við öll helstu kassakerfi auk þess að vera með app og vefskanna til að taka á móti greiðslum. Fljótlega verða öll YAY gjafabréff í YAY greiðslukortinu og þá tekur þú við YAY í gegnum einfalda samþættingu við posakerfið þitt.
Gjöf sem gefur til baka
Gjafir stuðla ekki aðeins að bættum tengslum þær laða einnig að nýja viðskiptavini og auka sölu.
Ítarlegt uppgjör
Fáðu yfirsýn yfir gjafakort sem eru seld og innleyst.
Stuðningur í nærumhverfinu
YAY stuðlar að kynningu svæðisbundinna fyrirtækja
Umhverfisvæn lausn
Enginn pappír, ekkert plast og enginn úrgangur. YAY er umhverfisvænt

Algengar spurningar

Hafa samband við okkur
Hvernig fer nýskráningin fram?

Það er mjög einfalt að skrá sig hjá YAY. Skráðu þig og fylltu út upplýsingar um fyrirtækið þitt


Við höfum samband við þig til að staðfesta fyrirtækið og undirrita samninginn og um leið geta viðskiptavinir YAY komið til þín.

Hvaða kostnaður fylgir?

Ekki þarf að greiða nein skráningargjöld eða mánaðarleg áskriftargjöld. Eini kostnaðurinn felst í þóknuninni sem er dregin frá þegar gjafakortið er innleyst – þar af leiðandi fylgir enginn kostnaður nema þú fáir ný viðskipti í gegnum YAY.

Hvað er YAY?

YAY er stafrænt gjafabréfa smáforrit sem notar framsækna tækni við að skapa nýja og skemmtilega notendaupplifun við að kaupa, gefa og nota gjafabréf ásamt því að búa til ný viðskipti fyrir alla söluaðila.

Byrjaðu núna
Taktu vel á móti YAY notendum og stækkaðu viðskiptamanna hópinn þinn
Gerast samstarfsaðili

Sæktu appið

Geymdu öll stafrænu gjafakortin í vasanum - tilbúin til notkunar hvenær sem er