Gefðu starfsfólkinu klapp á bakið - tilefnin eru endalaus.
Jól, afmæli, góður árangur, starfsmannagleði…
Eitt gjafabréf sem gildir hjá yfir hundruðum samstarfsaðilum um land allt. Gjöf sem hentar öllum.
Þú færð frían aðgan að YAY Manager - Fyrirtækjaþjónustu YAY, þar sem þú getur keypt og sent persónulegar gjafir þegar þér hentar.

Verðlaun fyrir starfsfólk
Styrktu starfsandann í fyrirtækinu, haltu í hæfileikafólk og verðlaunaðu góða frammistöðu.
Verðlaun fyrir viðskiptavini
Sýndu viðskiptavinum þakklæti við sérstök tilefni eða þegar verkefni ná settum áfanga.
Velja, sérsníða, senda
Veldu rafrænt gjafakort og sendu það til margra með sérsniðnum skilaboðum eða myndbandi, ásamt vörumerki fyrirtækisins, á aðeins nokkrum mínútum.
1
Hægt að velja um fleiri en 250 rafræn gjafakort

2
Sérsniðin og merkt fyrirtækinu

3
Senda 🚀
Sendu mörg gjafakort í einu, hafðu umsjón með pöntunum og bættu við yfirmönnum.
Stofna ókeypis reikning
Algengar spurningar

Það er mjög einfalt að skrá sig hjá YAY. Þú þarft bara að skrá þig og fylla út nokkrar upplýsingar um fyrirtækið. Það er allt og sumt.
Það tekur örstutta stund að kaupa gjafakort. Þú velur einfaldlega rafrænt gjafakort, slærð inn skilaboð eða hleður upp myndbandi og bætir við viðtakendum.
Já, það eru engin skráningargjöld, mánaðarleg áskriftargjöld eða færslugjöld. Eini kostnaðurinn felst í gjafakortunum sem þú kaupir.
YAY tekur við lítilli þóknun frá söluaðilum gjafakortanna.
YAY er rafrænt gjafakortakerfi með aðsetur á Íslandi. Við leggjum áherslu á að nútímavæða leiðir fyrir fólk til að gefa og byggja upp tengsl á frumlegan og sjálfbæran hátt.
