Einfalt. Öruggt. Það er Apple Pay.

Með Apple Pay geturðu greitt hratt og auðveldlega með rafræna YAY greiðslukortinu þínu beint úr iPhone eða Apple Watch.

Notaðu Apple Pay allstaðar þar sem þú sérð þessi merki
Ekkert veski? Ekkert vandamál.
Gerðu það bara, skildu veskið eftir heima. Með Apple Pay, getur þú borgað með YAY kortinu þínu með Iphone símanum þínum eða Apple Watch.
Innbyggt auka öryggi
Apple Pay notar öryggið sem er í Apple tækinu þínu, þar á meðal Face ID og Touch ID – sem eru hannað þannig að aðeins þú getur heimilað greiðslur.
Auðveld leið til að greiða á netinu og í appi.
Með Apple Pay er engin þörf á að fylla út allar greiðsluupplýsingar þínar handvirkt. Leitaðu bara að þegar þú greiðir.

Bættu við YAY kortinu þínu.

1

Skref 1

Til að byrja, opnaðu YAY appið og fylgdu leiðbeiningunum.

* Til að sjá “Bæta við í Apple Wallet” takkann, þá þarftu að virkja YAY kortið þitt í YAY appinu fyrst.

2

Skref 2

Fylgdu leiðbeiningunum í Wallet appinu til að ljúka ferlinu.
3

Skref 3

YAY kortinu þínu hefur verið bætt í Apple Pay og er tilbúið til notkunar.
Hvernig á að borga

Það er auðvelt að borga með Apple Pay

Apple Pay er auðveldasta leiðin til að greiða í verslun, á netinu eða með símanum.

Í verslun

Með iPhone, tvíklikkaðu á hliðar takkann, auðkenndu þig með Face ID, Touch ID, eða lykilorði, og haltu síðan símanum yfir posanum til að greiða Með Apple Watch, tvíklikkaðu á hliðar takkann og haltu úrinu yfir posanum til að greiða.

*Gakktu úr skugga um að stafræna YAY kortið sé valið sem greiðslukort

Á netinu eða í appi

Þegar þú ert að greiða í vefverslun eða í appi, smelltu á hnappinn, staðfestu greiðslu - og sendingarupplýsingar, staðfestu síðan með Face ID, Touch ID, eða lykilorðinu þínu.*

*Gakktu úr skugga um að stafræna YAY kortið sé valið sem greiðslukort

Spurningar og svör um Apple Pay?

Hvað er Apple Pay

Apple Pay er þægileg og örugg leið til að greiða. Það er stafrænt veski sem kemur í stað plastkorta og reiðufjár með því að greiða með iPhone eða Apple Watch í verslun og á netinu.

Er öruggt að greiða með Apple Pay?

Já. Apple Pay notar sér númer á tækinu þínu og einstakan færslukóða þannig að greiðslur þínar haldast öruggar. Engin kortanúmer eru geymd í tækinu þínu eða í þjónustu Apple og Apple geymir engin færslugögn sem hægt er að tengja við þig.

Hvernig tengi ég kort?

Bættu korti við í gegnum Apple Wallet í iPhone símanum þínum. Sjá leiðbeiningar að ofan.

Hvernig eyði ég korti í Apple Pay?

Þú getur eytt kortinu þínu með því að smella á kortið í Apple Wallet og smella svo á punktana þrjá efst í hægra horninu, skruna niður og smella á „Eyða þessu korti“. Þú getur líka fjarlægt kort undir „Stillingar“ og „Veski og Apple Pay“ í iPhone.

Hvað gerist ef ég frysti kortið mitt?

Ef þú frystir kortið þitt verður það sjálfkrafa fryst í Apple Pay.

Hvað gerist ef ég fæ nýtt kort?

Þegar þú færð nýtt kort sem kemur í stað fyrra korts, til dæmis á gildistíma, verður nýja kortið tengt við Apple Pay sjálfkrafa. Ef þú hefur aftur á móti fyrst kortið og fengið nýtt, eða pantað alveg nýtt kort með nýjum kortanúmerum og kemur ekki í stað fyrra korts þíns þarftu sjálfur að taka gamla kortið úr og tengja það nýja kortið í Apple Wallet.

Hvernig greiði ég með Apple Pay?

Í verslun með iPhone eða Apple Watch:

  • To pay with Face ID, double-click the side button, look at the screen, and then hold the screen close to the card reader. (For iPhone X or later model)
  • To pay with Touch ID, hold your iPhone close to the card reader with your finger on Touch ID.
  • To pay with Apple Watch: double-click the side button and hold your Apple Watch against the card reader.
Á netinu eða í appi:
  • To pay in apps or on websites, select Apple Pay at check-out and complete the payment using Face ID or Touch ID.

Ef ég hef tengt mörg korti, hvernig vel ég hvaða korti ég vil greiða með?

Veldu kort með því að smella á kortið sem þú vilt borga með. Sjálfgefið kort er efst í Wallet appinu þínu.

Hvar get ég notað Apple Pay?

Allstaðar þar sem tekið er á móti snertilausum greiðslum og þar sem þú sérð þessi merki:

Í hvaða tækjum get ég notað Apple Pay?

Þú getur notað Apple Pay með iOS11 eða nýrra á þessum tækjum

  • iPhone models with Face ID and Touch ID with the exception of iPhone 5s
  • iPad Pro, iPad Air, iPad and iPad mini models with Touch ID or Face ID
  • Apple Watch
  • Mac computers if you have an iPhone or Apple Watch with Apple Pay connected

Kostar að nota Apple Pay?

Það er gjalfrjálst að notað Apple Pay

Viltu vita meira um Apple Pay?

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar eða áhyggjur skaltu hafa samband við Apple til að fá frekari upplýsingar. Apple Pay (apple.com)